Heimagerðar gjafir

Ég hafði fengið upp í kok af klósett- og jólapappírssölu til styrktar tómstundaferðum sona minna. Svuntan var því rifin upp og töfraðar fram dásamlegar möndlur sem seldust upp á mettíma. Ég prufa reglulega eitthvað nýtt. Þessar uppskriftir eru… Lesa meira
Category: Gjafir Tags: barnaafmæli, blanda, fjáröflun, gestgjafagjafir, gjafir, heimagerðar gjafir, heimagert, jól, jólagjafir, krydd, rice crispies, smores pinnar, súkkulaði, súkkulaðiskeiðar, tilgjafa
Jarðarberjafylltar múffur

Það er alltaf gaman að baka nýjar og öðruvísi múffur. Ég mæli með að prufa sig áfram með sultur í þessari uppskrift. Mér finnst berjasultur bestar og í þetta sinn notaði ég jarðarberja- og rabarbarasultu sem ég gerði… Lesa meira
Category: Bakstur, Uppskriftir Tags: bakstur, barnaafmæli, jarðaber, múffur, rabbabari, sulta, sultur