Laxamús handa litlum krílum
Að velja barni sínu holla og næringarríka fæðu er mikilvægt verkefni og um leið (oftast) skemmtilegt. Barnið er að átta sig á hinum ýmsu áferðum og brögðum og viðbrögðin eru oft á tíðum skrautleg. Ég hef ansi oft… Lesa meira
Category: Börn Tags: barnamatur, blómkál, börn, fljótlegt, hollt, landlæknir, lax, matarvenjur barna, mjólkurvörur og börn
Gulrótar-, sætkartöflu- og eplamús
Dóttir mín er hálfgerður áferðarálfur þegar kemur að mat og þolir illa tilviljunarkennda bita. Því freistast ég oft til að nota töfrasprotann og mauka matinn en lauma svo stærri bitum inn á milli. Stundum lætur hún það ekki pirra… Lesa meira
Category: Börn, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: Barnalegt, barnamatur, eplamús, epli, gulrætur, hollt, Hollt og heilnæmt, meðlæti, sætar kartöflur, sætkartöflumús, sykurlaust