Dýrðlegt döðlubrauð með pistasíum
Um daginn sá ég auglýstan döðlusykur og varð ég mjög spennt að prufa hann enda elska ég að nota döðlur í matargerð. Ég skellti mér strax útí Nettó þar sem ég náði, held ég, síðasta pokanum af döðlusykrinum…. Lesa meira
Ljúffengt epla- og kanilbrauð
Þetta dásamlega epla- og kanilbrauð varð til eftir New york ferð fyrir nokkrum árum. Þar fékk ég samskonar brauð á kaffihúsi og gat ekki hætt að hugsa um það. Ég hef prufað nokkrar uppskriftir en aldrei var ég… Lesa meira
Forréttur á fimm mínútum
Síðustu daga hefur flensupúkinn verið að herja á fjölskylduna og því lítill tími til að leika sér í eldhúsinu. Ég fékk skemmtilega gesti og vildi hafa góðan en einfaldan forrétt og datt í hug að kaupa brenndar fíkjur sem ég… Lesa meira
Brauð og bragðmikið álegg
Þessa baunaídýfu hef ég of gert fyrir matarboð en hana mætti án efa einnig nota í vefjur með salati. Það tekur engan tíma að útbúa hana en hún er skemmtileg tilbreyting frá hummus.