Heimsins besta Chili con carne
Þessi réttur er mjög vinsæll um allan heim, það eru margar tegundir til af honum og við fjölskyldan erum miklir aðdáendur. Þessi uppskrift hefur verið í sífelldri þróun og nú er ég loksins tilbúin að deila henni með… Lesa meira
Ítölsk partý-ídýfa
Það er mjög einfalt að gera þessa ídýfu og hún er sérstaklega bragðgóð. Þessi ídýfa er margnota, því auðvelt er að breyta henni í kvöldmat með því að bæta við hana kjúklingalundum, bera hana fram með steiktum fisk… Lesa meira
Ítalskar samlokur með hráskinku
Þessar samlokur eru í miklu uppáhaldi í bústaðarferðum fjölskyldunnar. Þær hentar líka vel á veisluborð eða sem forréttur. Hugmyndin kemur frá Ítalíu þar sem piadinur eru vinsæll réttur en piadinur eru ítalskar samlokur úr þunnum hveitikökum með girnilegu áleggi…. Lesa meira