Grillaður Halloumi ostur með geggjuðu meðlæti
Ég var erlendis þegar ég smakkaði halloumi ost í fyrsta sinn, mikið fannst mér hann dásamlegur en þegar ég kom heim var hvergi hægt að fá ostinn. Fleiri hafa fattað hversu góður hann er og nú er nánast hægt… Lesa meira
Mojito-marineraður ananas
Nú á sólin loksins að sýna sig og því upplagt að gleðja vini með þessun dásamlega eftirrétt. Þessi ananas er ákaflega góður bæði sem eftirréttur eða sem meðlæti með grillmat en sleppa þá jógúrtinu/ísnum. Það má einnig skera… Lesa meira