Krútt-kökur
Þessar krútt-kökur eru mjög einfaldar og gaman að leika sér með form og skraut. Þær hafa alltaf slegið í gegn í veislum og afmælum. Ég hef gert þessar kökur eins og íspinna fyrir safnanir hjá börnunum mínum og… Lesa meira
Category: Bakstur, Börn, Eftirréttir, Gjafir, Matarboðið, Óflokkað, Uppskriftir, Vegan Tags: afmæli, barnaafmæli, ferming, rice crispies, smjör, smjörlíki, suðusúkkulaði, súkkulaði, sykurpúðar, vegan sykurpúðar, veisla
Heimagerðar gjafir
Ég hafði fengið upp í kok af klósett- og jólapappírssölu til styrktar tómstundaferðum sona minna. Svuntan var því rifin upp og töfraðar fram dásamlegar möndlur sem seldust upp á mettíma. Ég prufa reglulega eitthvað nýtt. Þessar uppskriftir eru… Lesa meira
Category: Gjafir Tags: barnaafmæli, blanda, fjáröflun, gestgjafagjafir, gjafir, heimagerðar gjafir, heimagert, jól, jólagjafir, krydd, rice crispies, smores pinnar, súkkulaði, súkkulaðiskeiðar, tilgjafa