Hrísgrjónasalat sem passar með öllu!

Þetta salat er einstaklega sumarlegt og gott, það er sannkölluð bragðbomba fyrir bragðlaukana. Það má vel bæta við baunum eða kjúklingi og nota það sem aðalrétt eða borða kalt salatið í hádeginu eftir. Það sem er best við… Lesa meira