Fiskfélagið – kurteis hamborgari og tjúllaður túnfiskur
Við stelpurnar á EatRVK gerðum okkar glaðan dag fyrir skemmstu og skelltum okkur á Fiskfélagið sem hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds hádegisstöðum en humarsalatið þar (ég sleppi því að láta djúpsteikja humarinn) er óviðjafnanlegt. Jafnvel fullkomið!… Lesa meira
Category: Óflokkað Tags: Fiskfélagið, fiskur, humar, kjöt, Léttvín, leturhumar, túnfiskur, út að borða
Hvert skal fara á Food and Fun?
Jæja elskurnar, nú er komið að því! Food and fun helgin er að detta inn og enn er eitthvað um laus borð. Fjölmargir staðir taka þátt og ættu því flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Fyrir þá… Lesa meira
Category: Veitingahús Tags: eatrvk, Food and fun, út að borða
Grenjandi gott andasalat
Ég fer allavega einu sinni í viku út að borða. Það er einn kostur þess að búa í miðbænum. Fjöldi dásamlegra morgunverðar-, hádegis- og kvöldverðarstaða klípa mig í nefið daglega á ferð minni um miðborgina. Ég fæ reglulega… Lesa meira
Category: Veitingahús Tags: 101, andasalat, borða, egg, fíkjur, gott verð, granatepli, hollt, miðborgin, önd, salat, snaps, út að borða, veitingahús, Þórsgata