Hummus með karamellu-lauk

Ég hreinlega elska hummus! Það er einfalt að gera hummus og mjög gott að smyrja honum á nánast hvað sem er, til dæmis á brauð, hrökkbrauð, í vefjuna, nota hann sem ídýfu eða á pizzuna. Sérstaklega er gaman… Lesa meira

Salat með austurlenskum áhrifum

Ég hef alltaf heillast af austurlenskri matargerð og finnst gaman að leika mér með krydd og annað sem maður notar í þessháttar matseld. Þetta salat er dásamleg blanda þar sem tveir heimar, sá íslenski og austurlenski mætast. Salatið… Lesa meira

Grillaður kjúklingur með sataysósu

Það eru til ótal uppskriftir af satay kjúklingi en þetta er mín og hún klikkar aldrei. Sósan er svo góð að ég gæti smurt henni á brauð og jafnvel borðað eintóma. Kjúklingalundir eru frábærar á grillið þar sem það… Lesa meira

Trylltur lax

Ég er svo heppin að eiga nokkra veiðimenn í fjölskyldunni sem færa mér góðgæti og þá er gaman að prufa sig áfram með uppskriftir. Lax er ofurfæða sem er holl og góð. Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi… Lesa meira

Heimsins besta Chili con carne

Þessi réttur er mjög vinsæll um allan heim, það eru margar tegundir til af honum og við fjölskyldan erum miklir aðdáendur. Þessi uppskrift hefur verið í sífelldri þróun og nú er ég loksins tilbúin að deila henni með… Lesa meira

BBQ-sesam kjúklingur

Þetta er geggjaður kjúk­linga­rétt­ur með aðeins fjór­um hrá­efn­um, ein­fald­ara verður það ekki og hver elsk­ar ekki að elda ein­fald­an en bragðgóðan mat sem hitt­ir beint í mark? Þessi rétt­ur er í upp­á­haldi hjá öll­um í fjöl­skyld­unni sem er… Lesa meira

Dýrðlegt svart pasta með risarækjum

Um daginn fékk ég það skemmtilega verkefni að gera uppskrift fyrir matarblað sem síðan Matur gaf út sem er á mbl.is, þar sem þeminn var svartur eða grár matur. Ég vildi strax gera eitt af mínu uppáhalds pasta… Lesa meira

Ítölsk partý-ídýfa

Það er mjög ein­falt að gera þessa ídýfu og hún er sér­stak­lega bragðgóð. Þessi ídýfa er margnota, því auðvelt er að breyta henni í kvöldmat með því að bæta við hana kjúklingalundum, bera hana fram með steiktum fisk… Lesa meira

Parmesan-bollurnar sem aldrei klikka

Það eiga all­ir nokkr­ar upp­skrift­ir sem þeir elska og gera aft­ur og aft­ur. Þessi upp­skrift er mín upp­á­halds og er gerð oft á mínu heim­ili, jafn­vel nokkr­um sinn­um í mánuði og stund­um tvö­falda ég upp­skrift­ina og geri auka­skammt… Lesa meira

Kjúklingasnitsel með dýrðlegri reyktri bbq-sósu

Þessi rétt­ur er í miklu upp­á­haldi hjá öll­um í fjöl­skyld­unni. Hann er ein­fald­ur og tek­ur ekki mik­inn tíma að gera. Gott er að nota af­ganga í sal­at dag­inn eft­ir ef ein­hverj­ir verða. Stjarn­an í þess­ari upp­skrift er bbq-tóm­atsósa… Lesa meira