Millimál detoxarans

Að detoxa getur verið hundleiðinlegt og jafnvel vikuhreinsun getur virðst heilt ár enda er verið að kveðja marga ansi ávanabindandi vini sína. Þar sem við hjá Eat erum nú að standa fyrir vikulangri janúar-hreinsun ásamt hátt í 1000… Lesa meira

Velkomin(n) í 7 daga detox!

Látum kroppinn blómstra! Næstu 7 dagar verða erfiðir en ekki óþolandi. Þú átt aldrei að þurfa upplifa hungur. Við erum að telja innihaldsefni, ekki hitaeiningar. Því minna sem maturinn er „unninn“ (þ.e. eldaður) því betra. Þú sníður því hreinsunina… Lesa meira

Kókos og möndlu drykkur

Ég er að reyna venja mig á að fá mér hollan og góðan drykk á morgnana, þessi drykkur minnir á sjeik og því gott að gera hann á morgnanna, og þá upplagt að bæta við einu skoti af… Lesa meira

Detoxtilboð á Vitamix fyrir lesendur

Kælitækni býður lesendum EatRVK.com rokkstjörnublandarann Vitamix á sérstöku detox tilboði í janúar eða með 32.499 króna afslætti auk þess sem tveir Thermos brúsar fylgja. Brúsarnir eru með vatnsteljara. Blandarinn seldist upp fyrir jól en er nú kominn aftur…. Lesa meira

7 daga detox! Við byrjum 13. janúar!

Nú eru margir að vakna upp við uppþembu, þrota, almenna fitu og sljóleika, þreytu og aðra fylgikvilla ofáts yfir hátíðirnar. Nú eða bara alls ekki – en þú gætir samt viljað taka aðeins til í kroppnum og hreinsa… Lesa meira

Detox-súpa grasalæknisins

Ásdís Einarsdóttir grasalæknir er mörgum kunn fyrir heilsusamleg afrek sín en hún kennir reglulega námskeið, rekur sína eigin stofu og miðlar heilsumætti jurta um víðan völl. Ásdís er mikil talskona þess að hreinsa líkaman reglulega en á fimmtudaginn verður… Lesa meira