Dísæt og dásamleg saltkarmellusósa

Ég er forfallinn saltkaramellufíkill. Ef ég fer á veitingastað og sé rétt sem inniheldur þessa dásamlegu samsetningu er hann undantekningalaust valinn. Þessi sósa varð til eftir að hafa fengið hana í útlöndum sem einskonar ávaxtafondú. Saltkaramellufíkillinn ég fór… Lesa meira

Tryllt sykurlaust Nutella!

Það elska allir Nutella. Verst hvað það er stútfullt af sykri. Þetta dásamlega súkkulaðismjör er vissulega hitaeiningaríkt en inniheldur engan viðbættan sykur og fullt af hollri fitu, steinefnum, vítamínum og andoxunarefnum. Döðlurnar eru einnig trefjaríkar og góðar fyrir… Lesa meira

Kókoskúlur Dísu Dungal

Dísa Dungal er 24 ára íþróttafræðingur og meistaranemi í íþrótta- og heilsufræði hjá Háskóla Íslands. Dísa er þjálfari hjá Hreyfingu og elskar að borða góðan mat. Hún viðurkennir þó að einstaka sinnum fái hún sér Mars-ís og hún… Lesa meira

Krydduð bláberjasulta

Þetta er langbesta bláberjasultan að mínu mati, hún er hreinlega dýrðleg með öllu! Hún er til dæmis snilld með paté, á vöfflurnar, kjötið og pönnukökurnar. Ilmurinn í eldhúsinu þegar hún er að mallast í pottinum er hreinn unaður og… Lesa meira

Kálpinnar náttúru­naglans

Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og matarlistarmaður er einstakur karakter sem vert er að fylgjast með. Nýlega gaf hún út bókina „Íslensk ofurfæða villt og tamin“ sem er sannkölluð gleðisprengja fyrir öll skilningavitin. Áslaug er meistari í að fylla mann… Lesa meira

Hjónabandssæla í sveitinni

Þessi uppskrift kemur frá ömmu minni og í hvert sinn sem ég geri hana koma dásamlegar minningar upp í hugann. Þetta er súper einföld og góð hjónabandssæla en með smá leyndarmáli sem setur punktinn yfir i-ið. Þessi fer… Lesa meira

Skrímsla-íspinnar

Litli stubburinn minn vill alls ekki borða lárperu (avocado) en ég vil endilega kenna honum að meta þessa næringarríku og dásamlega grænu gullmola enda eru þeir í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Ég gerði þessa íspinna og laumaði græna gullinu… Lesa meira

Sykurlaus karamellu-bananafrappó

Ég elska ískaffi og finnst gaman að prufa nýjar samsetningar eins og banana- eða piparmintufrappó. Uppistaðan er alltaf sú sama, espressó og góð mjólk, t.d. kókosmjólk úr fernu eða hnetumjólk, klakar og svo er um að gera að… Lesa meira

Brownie með kókos-karamellutoppi

Þessa uppskrift fékk ég fyrst senda frá vinkonu í útlöndum. Auðvitað þurfti ég aðeins að breyta henni og ég lofa að þeir sem smakka hana munu vilja uppskriftina. Ég geri hana í skúffukökuform og sker hana í litla… Lesa meira

Rabarbara-, epla- og vanillusulta

Þetta er ein af mínum uppáhalds sultum. Ef ég á ekki nóg af þessari sultu yfir veturinn verð ég frekar leið. Það gerast einhverjir töfrar þegar hún fer á vöfflurnar með rjóma. Hún er dásamleg á allt sem… Lesa meira