Mér finnst alltaf virkilega smart að fá kokteil eða fordrykk þegar ég mæti í boð. Sérstaklega drykk sem ég er ekki vön að blanda sjálf. Einfaldur matur verður mun hátíðlegri og íburðarmeiri ef hent er í einn kokteil… Lesa meira
Mér finnst alltaf virkilega smart að fá kokteil eða fordrykk þegar ég mæti í boð. Sérstaklega drykk sem ég er ekki vön að blanda sjálf. Einfaldur matur verður mun hátíðlegri og íburðarmeiri ef hent er í einn kokteil… Lesa meira
Eitt sinn fórum við systurnar út að borða og fengum okkur svipaðann rétt og þennan í forrétt. Við erum svo búnar að vera finna hina fullkomnu samsetningu og útfærslu á réttinum og þetta er sú sem okkur finnst… Lesa meira
Þetta salat er skemmtileg tilbreyting frá túnfisk og rækjusalati. Best er að borða það með góðu hrökkbrauði eða setja það í pítu ásamt spínati eða öðru salati.
Ég hef aldrei verið þekkt fyrir að vilja hollara nammi, en þessir molar hafa verið í vinnslu hjá mér og nú eru þeir loksins orðnir fullkomnir. Ég verð að viðurkenna að þessir stoppa stutt í ísskápnum.
Þetta hrökkbrauð er dásamlegt að gera þar sem það er mjög einfalt, tekur ekki langan tíma og úr einni uppskrift fær maður dágóðan skammt. Ég nota það gjarnan með salötum eða ostum, borða það eitt og sér sem… Lesa meira
Ásthildur heilsuhjúkka heldur áfram að töfra í Hollandi. Nú deilir hún með okkur bragðmiklum kjúklingarétt sem fer vel með kroppinn. Kíkið endilega á síðuna hennar Áshildar hér.
Við Kalli maðurinn minn fórum í matarboð til gamals skólafélaga hans um daginn. Þetta fólk hafði ég aldrei hitt áður og vissi því ekkert á hverju var von. Sláturkeppir og hvítvín? Eða tofu og mysa? Ó mæ. Þau hittu… Lesa meira
Það er alltaf gaman að bjóða uppá nýjan kokteil og hér er jólakokteill sem er svo sannarlega góður, en það besta við hann er sýrópið sem sett er útí freyðivínið!!!! Það er hægt að nota sýrópið á margt,… Lesa meira
Að troða sig út af sætmeti og reyktu keti getur til lengdar reynst erfitt andlega og líkamlega. Fiskisúpa er prýðismatur, holl og létt í maga og ekki síður hátíðleg en spikfeitt svín. Ekki hika við að bjóða upp á… Lesa meira
Grasker eru vanmetið hráefni sem gaman er að leika sér með. Lucas á Coocoo’s Nest er mikill meistari þegar kemur að því að nota fá hráefni og leyfa þeim að njóta sín. Hér gefur hann okkur uppskrift af… Lesa meira