Dásamlega góðir quinoa-orkuboltar

Ég hef verið að reyna taka út/minnka sykur í mínu mataræði, þó alls ekki alveg þar sem ég vil meina að allt er gott í hófi. Það sem mig vantaði helst var eitthvað til að seðja sykurpúkann í vinnunni… Lesa meira

Kókoskúlur Dísu Dungal

Dísa Dungal er 24 ára íþróttafræðingur og meistaranemi í íþrótta- og heilsufræði hjá Háskóla Íslands. Dísa er þjálfari hjá Hreyfingu og elskar að borða góðan mat. Hún viðurkennir þó að einstaka sinnum fái hún sér Mars-ís og hún… Lesa meira

Heimsins besti hummus

Þennan hummus fékk ég hjá systur minni ekki fyrir löngu en hún er snillingur í eldhúsinu. Dóttir hennar og tengdasonur eru bæði vegan og því hefur eldamennska hennar breyst mikið síðustu mánuði og nú eldar hún hvern dásemdar… Lesa meira

Hin fullkomna brúsetta

Ég er um þessar mundir stödd í smábæ í Frakklandi og veit fátt dásamlegra en að rölta á markaðinn og versla brakandi ferskt hráefni. Úrvalið er stórkostlegt og hægt að fá nánast allt lífrænt fyrir mjög sanngjarnt verð. Grænmetið… Lesa meira

Kálpinnar náttúru­naglans

Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og matarlistarmaður er einstakur karakter sem vert er að fylgjast með. Nýlega gaf hún út bókina „Íslensk ofurfæða villt og tamin“ sem er sannkölluð gleðisprengja fyrir öll skilningavitin. Áslaug er meistari í að fylla mann… Lesa meira

Epla- og kanil múslí

Fullkomið trít! Hvort sem er í kökubotna, út á grauta eða jógúrt nú eða til að borða eitt og sér þar sem múslíð er nokkuð „chunky“ eða hnullungað.

Skrímsla-íspinnar

Litli stubburinn minn vill alls ekki borða lárperu (avocado) en ég vil endilega kenna honum að meta þessa næringarríku og dásamlega grænu gullmola enda eru þeir í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Ég gerði þessa íspinna og laumaði græna gullinu… Lesa meira

Hollt og súper einfalt súkkulaðismjör

Börnin mín elska að fá súkkulaðismjör á brauð þegar þau vilja dekur um helgar. Mig langaði að finna leið til að gefa þeim þetta dekur oftar og jafnvel gera það hollt. Þessi uppskrift varð því til og fær… Lesa meira

Stökkt banana- og kókosgranóla

Ég les utan á allar umbúðir áður en ég ég kaupi matvæli þar sem oftar en ekki er búið að stútfylla þau af aukaefnum, svo þetta er nánast ekki matur lengur heldur iðnaðarvara. Ég forðast til dæmis að kaupa… Lesa meira

Núðlusúpa og hrísgrjónavefjur

Bergrún Mist Jóhannesdóttir er mikill matgæðingur og finnst gaman að prófa sig áfram með létta og holla rétti. Við hjá EatRVK rákumst á grunsamlega girnilegar myndir frá henni á vefnum og fengum leyfi til að deila þessari snilld… Lesa meira