Epla- og kanil múslí

Fullkomið trít! Hvort sem er í kökubotna, út á grauta eða jógúrt nú eða til að borða eitt og sér þar sem múslíð er nokkuð „chunky“ eða hnullungað.

Leyndarmál grillarans

Þegar grillið er tekið fram er þessi blanda það fyrsta sem við gerum. Í dag er alltaf gerður stór skammtur af kryddblöndunni þar sem hún klárast yfirleitt fljótt og svo er sniðugt að gefa hana í gjafir þegar farið… Lesa meira

Sykurlaus karamellu-bananafrappó

Ég elska ískaffi og finnst gaman að prufa nýjar samsetningar eins og banana- eða piparmintufrappó. Uppistaðan er alltaf sú sama, espressó og góð mjólk, t.d. kókosmjólk úr fernu eða hnetumjólk, klakar og svo er um að gera að… Lesa meira

Pestóbringur með fetaosti og furuhnetum

Þessi kjúklingaréttur er alltaf í miklu uppáhaldi hér á mínu heimili. Hann er bragðgóður og kjúklingurinn verður sérstaklega mjúkur. Það sem er best við þennan rétt er að ég geri alltaf stóra uppskrift af honum og nota svo… Lesa meira

Rabarbara-, epla- og vanillusulta

Þetta er ein af mínum uppáhalds sultum. Ef ég á ekki nóg af þessari sultu yfir veturinn verð ég frekar leið. Það gerast einhverjir töfrar þegar hún fer á vöfflurnar með rjóma. Hún er dásamleg á allt sem… Lesa meira

Rabarbara-, jarðaberja- og basilsíróp

Ég var svo heppin að fá gefins tvo fulla poka af rabarbara og strax langaði mig að gera síróp. Það er svo skemmtilegt og einfalt að gera síróp, hægt er að leika sér með hráefnin og svo er… Lesa meira

Syndsamleg og súper einföld

Ég hef gert nokkrar uppskriftir af franskri súkkulaðiköku og þær verið mjög misgóðar en þessi er sú sem mér þykir langbest. Uppskriftina gaf systir mín mér, hún er mikill kokkur og hefur gefið mér margar geggjaðar uppskriftir. Þessi… Lesa meira

Banana- og haframjölskökur

Ég veit ekki með ykkur en það virðist alltaf vera til nóg af banönum eða ekkert til. Eina vikuna vilja drengirnir ekkert nema banana og þá næstu borðar þá enginn og sit ég þá uppi með heilan helling… Lesa meira

Risarækjupasta sem gleður í sólinni

Ljúffengt og bragðmikið pasta sem er einstaklega fljótgert og kemur manni í sannkallað sumarskap. Best er að drekka með þessu ljúffengt kalt hvítvín og dýfa brauði í sósuna.

Verslaðu í matinn fyrir minna!

Dagsetningarsnobbið! Ég versla mikið í Nettó úti á Granda en ég bý þar rétt hjá. Ætli ég hafi ekki tekið ástfóstri við verslunina þegar ég var ólétt fyrir tveimur árum. Versluninn er nefnilega opinn allan sólahringinn og einhvern… Lesa meira