Ítölsk partý-ídýfa

Það er mjög ein­falt að gera þessa ídýfu og hún er sér­stak­lega bragðgóð. Þessi ídýfa er margnota, því auðvelt er að breyta henni í kvöldmat með því að bæta við hana kjúklingalundum, bera hana fram með steiktum fisk… Lesa meira

Heimagert dýrðlegt jólate

Það er óskap­lega kósý að setj­ast með gott te og hlusta á jóla­lög eða horfa á góða jóla­mynd. Ég hrein­lega elska chai-te, það er svo milt og gott en þó bragðmikið. Góðar teblönd­ur geta verið dýr­ar en oft… Lesa meira

Parmesan-bollurnar sem aldrei klikka

Það eiga all­ir nokkr­ar upp­skrift­ir sem þeir elska og gera aft­ur og aft­ur. Þessi upp­skrift er mín upp­á­halds og er gerð oft á mínu heim­ili, jafn­vel nokkr­um sinn­um í mánuði og stund­um tvö­falda ég upp­skrift­ina og geri auka­skammt… Lesa meira

Fullkomnar ristaðar kjúklingabaunir

Kjúklingabaunir er snilldar hráefni sem gaman er að elda úr. Það er hægt að gera svo margt t.d. dásamlegan hummus, pottrétti og einnig er geggjað að rista þær í ofni og borða sem snakk, setja á salöt, mylja… Lesa meira

Kjúklingasnitsel með dýrðlegri reyktri bbq-sósu

Þessi rétt­ur er í miklu upp­á­haldi hjá öll­um í fjöl­skyld­unni. Hann er ein­fald­ur og tek­ur ekki mik­inn tíma að gera. Gott er að nota af­ganga í sal­at dag­inn eft­ir ef ein­hverj­ir verða. Stjarn­an í þess­ari upp­skrift er bbq-tóm­atsósa… Lesa meira

Mojito-marineraður ananas

Nú á sólin loksins að sýna sig og því upplagt að gleðja vini með þessun dásamlega eftirrétt. Þessi an­an­as er ákaf­lega góður bæði sem eft­ir­rétt­ur eða sem meðlæti með grill­mat en sleppa þá jógúrtinu/ísnum. Það má einnig skera… Lesa meira

Hrísgrjónasalat sem passar með öllu!

Þetta sal­at er ein­stak­lega sum­ar­legt og gott, það er sannkölluð bragðbomba fyrir bragðlaukana. Það má vel bæta við baun­um eða kjúk­lingi og nota það sem aðal­rétt eða borða kalt sal­atið í há­deg­inu eft­ir. Það sem er best við… Lesa meira

Fetaosta-grillsósa eða ídýfa

Þessi sósa er al­gjört dúnd­ur og hent­ar einnig vel sem köld grillsósa með mat eða sem ídýfa með græn­meti. Það er einnig geggjað að setja hana í grillaðar kartöflur og skreyta með smá vorlauk. Það er skylda að… Lesa meira

Grillmarinering sem passar á allt

Loksins loksins hef ég tíma til að deila með ykkur uppskriftum. Ég mun vera dugleg að setja inn eitthvað nýtt hér á síðunni og vil ég byrja á þessari dásamlegu og ávanabindandi marineringu sem passar með öllu. Við… Lesa meira

Dýrðleg morgunverðarskál

 Systir mín er snillingur í eldhúsinu og undanfarið hefur hún verið að elda marga skemmtilga rétti fyrir dóttur sína sem er vegan. Um daginn gerði hún þessa dásamlegu morgunverðarskál og ég varð að fá að birta hana fyrir… Lesa meira