Kókostoppar með límónu
Á stóru heimili er ekki alltaf mikill tími til að dúlla sér í eldhúsinu. Því elska ég að gera uppskriftir sem taka lítinn tími og auðvelt er að gera kvöldið áður. Þessir kókostoppar voru gerðir fyrir mág minn… Lesa meira
Peruþeytingur skv. læknisráði!
Bókin Hreint mataræði eftir Dr. Alejandro Junger hefur farið sigurför um heiminn. Hérlendis eru margir að detoxa samkvæmt bókinni og Ásdís grasalæknir hefur stútfyllt námskeið eftir námskeið þar sem hún kennir hreinsanir byggðar á bókinni. Ég er aðeins… Lesa meira