Ljúffeng eplapæja – Minni sóun
Áfram heldur Minni Sóun átakið mitt þar sem ég leitast við að elda eða baka úr hráefni sem nálgast síðasta söludag. Ég er haldin miklu eplakökublæti en mér leiðist hvað epli eru gjarnan í minnihluta í eplakökuuppskriftum. Ég… Lesa meira
Sykurlausar kókoskúlur
Þessar elskur eru allt í senn; sætar, áferðargóðar og saltar! Jafnvel matvönd börn og fúlir bankastarfsmenn slafra þessu í sig með bros á vör. Sykurlausar kókoskúlur 2 dl hreint kakó (ósætt) 2 tsk vanilla eða vanilludropar 2 dl… Lesa meira