Fullkomnar ristaðar kjúklingabaunir
Kjúklingabaunir er snilldar hráefni sem gaman er að elda úr. Það er hægt að gera svo margt t.d. dásamlegan hummus, pottrétti og einnig er geggjað að rista þær í ofni og borða sem snakk, setja á salöt, mylja… Lesa meira
Gullfallegur rauðrófu-hummus
Á köldum vetrardögum er gott að borða svona orkubombu og það besta er að hún er líka mjög bragðgóð. Hægt er að nota rauðrófur í alls konar uppskriftir og jafnvel kökur. Að gera hummus er mjög einfalt, hann… Lesa meira