Jarðaberja, rabarbara og gulrótasulta
Einn rigningardaginn í sumar var ég svo heppin að fá örlítið af rabarbara og nýjum gulrótum, en þó ekki nóg til að gera uppáhalds rabarbarasultuna mína sem ég geri hvert ár, svo ég varð að finna eitthvað annað…. Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Meðlæti, Óflokkað, Uppskriftir Tags: gulrætur, jarðarber, meðlæti, rabarbari, sulta
Berja- og rabarbarapæ
Þessi uppskrift er og verður alltaf í uppáhaldi, því hægt er að breyta uppskriftinni eftir hentugleika og því sem til er hverju sinni og leika sér með hvaða ber eru notuð í bökuna. Þetta er þó besta samsetning sem… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Matarboðið, Uppskriftir Tags: appelsína, baka, bláber, brómber, eftirrétti, epli, haframjöl, jarðaber, kanill, matarboð, pæ, púðursykur, rabarbari
Rabarbara-, epla- og vanillusulta
Þetta er ein af mínum uppáhalds sultum. Ef ég á ekki nóg af þessari sultu yfir veturinn verð ég frekar leið. Það gerast einhverjir töfrar þegar hún fer á vöfflurnar með rjóma. Hún er dásamleg á allt sem… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Gjafir, Óflokkað, Uppskriftir Tags: epli, púðursykur, rabarbari, sulta, vanilla
Rabarbara-, jarðaberja- og basilsíróp
Ég var svo heppin að fá gefins tvo fulla poka af rabarbara og strax langaði mig að gera síróp. Það er svo skemmtilegt og einfalt að gera síróp, hægt er að leika sér með hráefnin og svo er… Lesa meira