Langar þig í ástfangið léttvín?
Við stelpurnar á EatRVK elskum léttvín og okkur finnst sérstaklega skemmtilegt að prufa ný vín. Tommasi hefur verið í miklu uppáhaldi upp á síðkastið en við elskum allar Ítalíu og nánast allt sem kemur þaðan. Við rákumst á… Lesa meira
Tveggja sósu vegan-lasagna
Ég hef verið að prófa mig áfram með vegan uppskriftir. Síðastliðinn miðvikudag var ég með snapchat-ið fyrir Veganúar og því var kominn tími til að girða sig í brók og græja eitthvað hrikalega djúsí – án allra dýraafurða. Niðustaðan… Lesa meira