Lucky charms kökur
Þessar Lucky charms kökur fékk ég í fyrsta sinn hjá vinkonu minni í vinnunni, og hafa þær eftir það verið í öllum afmælum í fjölskydunni. Þetta er einstaklega auðveld uppskrift og tekur ekki langan tíma að gera. Þetta… Lesa meira
Pönnukökur með ristuðu kókos
Um daginn var ég að skoða uppskriftir og sá þá kókosuppskrift sem minnti mig á þessar dásamlegu pönnukökur sem ég gerði fyrir nokkrum árum og hafði hreinlega gleymt. Það er alltaf gaman að grafa upp gamlar gersemar og… Lesa meira
Amerískar pönnukökur
Við vinkonurnar elskum bröns og notum gjarnan helgarnar til að hittast ásamt mökum og börnum. Brönsinn þarf ekki að vera flókinn og oft á tíðum hittumst við á veitingastöðum sem bjóða upp á góðan bröns eða dögurð eins… Lesa meira
Reffilegt rabarbara- og jarðaberjasíróp
Þetta síróp er dásamlega einfalt og er gott yfir jógúrt, ísinn, í sódavatn eða í mojito. Hægt er að leika sér með hlutföll og gerð ávexta. Ég hef til dæmis gert þetta með jarðarberjum, basil og límónusafa sem… Lesa meira