Skrímsla-íspinnar
Litli stubburinn minn vill alls ekki borða lárperu (avocado) en ég vil endilega kenna honum að meta þessa næringarríku og dásamlega grænu gullmola enda eru þeir í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Ég gerði þessa íspinna og laumaði græna gullinu… Lesa meira
Category: Börn, Eftirréttir, Millimál, Smáréttir, Uppskriftir Tags: agave, avocado, avókadó, barnaafmæli, barnvænt, grísk jógúrt, hunang, íspinnar, Lárpera, lime, skrímsla-íspinnar, sumar
Límonaði í sumarskapi – fyrir börnin eða fullorðna
Þetta einfalda límonaði er dásamlega bragðgott. Það er sniðugt í barnaafmælið, fyrir fullorðna sem sumarkokteill eða bara til að dekra við bragðlaukana.