Ég er viss um að fleiri fjölskyldur en mín eiga erfitt með að finna uppskrift sem allir elska. Ég á þrjá drengi og enginn er með sama matarsmekkinn. Á meðan sá elsti vill hella tómatsósu yfir allt vill miðjan… Lesa meira
Ég er viss um að fleiri fjölskyldur en mín eiga erfitt með að finna uppskrift sem allir elska. Ég á þrjá drengi og enginn er með sama matarsmekkinn. Á meðan sá elsti vill hella tómatsósu yfir allt vill miðjan… Lesa meira
Þessi súpa er fljótgerð, saðsöm og holl. Hún er einstaklega „politically correct“, þ.e. hún hentar matvöndum mönnum og börnum og er glútenlaus og vegan. Hana má vel frysta og geyma til kaldra vetrakvölda. Súpuna toppaði ég með ferskum sprettum… Lesa meira
Ég elska pizzur og gæti borðað þær í hvert mál en þær eru ekki það hollasta sem til er og því er ég alltaf spennt þegar hægt er að gera þær hollari. Þessi uppskrift kom frá heilsubloggi sem… Lesa meira
Þegar grillið er tekið fram er þessi blanda það fyrsta sem við gerum. Í dag er alltaf gerður stór skammtur af kryddblöndunni þar sem hún klárast yfirleitt fljótt og svo er sniðugt að gefa hana í gjafir þegar farið… Lesa meira
Þessi réttur er hollur og mjög bragðgóður. Hann er tilvalinn í nestisboxið daginn eftir og það má vel sleppa fisknum eða nota kjúkling í staðinn.
Þessi kjúklingaréttur er alltaf í miklu uppáhaldi hér á mínu heimili. Hann er bragðgóður og kjúklingurinn verður sérstaklega mjúkur. Það sem er best við þennan rétt er að ég geri alltaf stóra uppskrift af honum og nota svo… Lesa meira
Nú er kominn einn af mínum uppáhalds tímum til að elda, grilltíminn. Það sem er best við að grilla (fyrir utan bragðið) er hve lítið þarf að vaska upp. Þessi kjúklingur er ofur einfaldur og mjög djúsí! Ég… Lesa meira
Ég elska ítalskan mat en eins og margir mætti ég alveg minnka við mig kolvetnin. Því fékk ég fiðring í magann þegar ég rakst á uppskrift frá þokkagyðjunni Nigellu af brauðlausri pizzu sem hún kallar kjötzzu. Ég breytti… Lesa meira
Ljúffengt og bragðmikið pasta sem er einstaklega fljótgert og kemur manni í sannkallað sumarskap. Best er að drekka með þessu ljúffengt kalt hvítvín og dýfa brauði í sósuna.
Ég elska ítalskan mat og sérstaklega kjötbollur. Ég hef reglulega breytt uppskriftinni en hér er hún loks fullkomnuð. Bragðmikil með vott af basil, sítrónuberki og furuhnetum. Eintóm sæla – fitulitlar og próteinríkar kjötbollur! Gott rauðvín er einnig must! Með… Lesa meira