Þessi uppskrift kemur frá systur minni og hefur heldur betur slegið í gegn á mínu heimili. Heimilisfólkið myndi vilja borða þetta alla daga. Það er dásamlegt að skella í þessa uppskrift kvöldið áður og njóta svo með góðum… Lesa meira
Þessi uppskrift kemur frá systur minni og hefur heldur betur slegið í gegn á mínu heimili. Heimilisfólkið myndi vilja borða þetta alla daga. Það er dásamlegt að skella í þessa uppskrift kvöldið áður og njóta svo með góðum… Lesa meira
Þetta brauð er snilld að gera, það þarf aðeins að henda hráefnum í skál, hræra með sleif í blöndunni og þá er deigið tilbúið. Ég fæ tvö brauð úr einni uppskrift með því að nota minni brauðform. Þetta… Lesa meira
Þessar möffins urðu til þar sem einn af drengjunum mínum er mikill gikkur og vildi alls ekki borða gulrætur. Í dag borðar hann þær með glöðu geði og því eru þessar oft gerðar á heimilinu. Þessar möffins eru… Lesa meira
Ég hreinlega elska gott bananabrauð og einnig ostakökur og ég geri oft bananamöffins með ostakökufyllingu og einn daginn varð til þessi blanda þar sem ég átti aðeins fleiri banana og langaði meira í bananabrauð en möffins og einnig… Lesa meira
Í dag er 1. maí og það snjóar!!!! Til þess að gleðja börnin sem voru frekar vonsvikin á þessu veðri, var skellt í pönnukökur og til að fá þau til að gleðjast enn meira gerðum við súkkulaði pönnukökur…. Lesa meira
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt fyrir veislur eða matarboð sem tekur lítinn tíma en bragðast vel og gleður alla. Þessir bitar eru tær snilld enda tekur lítinn tíma að gera þá, það þarf ekki að… Lesa meira
Í miðjunni á þessum dýrðlegu brúnkum er unaðsleg ostakökufylling með súkkulaðibitum sem gleðja bragðlaukana sérstaklega. Oftast finnst mér þægilegast að gera þessa dýrðlegu bita í múffuformum eða múffuálbakka þar sem auðvelt er að setja þá fallega á disk… Lesa meira
Kjúklingabaunir er snilldar hráefni sem gaman er að elda úr. Það er hægt að gera svo margt t.d. dásamlegan hummus, pottrétti og einnig er geggjað að rista þær í ofni og borða sem snakk, setja á salöt, mylja… Lesa meira