Ég veit ekki með ykkur en það virðist alltaf vera til nóg af banönum eða ekkert til. Eina vikuna vilja drengirnir ekkert nema banana og þá næstu borðar þá enginn og sit ég þá uppi með heilan helling… Lesa meira
Ég veit ekki með ykkur en það virðist alltaf vera til nóg af banönum eða ekkert til. Eina vikuna vilja drengirnir ekkert nema banana og þá næstu borðar þá enginn og sit ég þá uppi með heilan helling… Lesa meira
Ég les utan á allar umbúðir áður en ég ég kaupi matvæli þar sem oftar en ekki er búið að stútfylla þau af aukaefnum, svo þetta er nánast ekki matur lengur heldur iðnaðarvara. Ég forðast til dæmis að kaupa… Lesa meira
Bakaður hafragrautur er tær snilld. Hann er einfaldur, fljótlegur og góður í nesti. Ég geri hann helst sem hádegismat á sunnudögum í möffinsformum til að setja svo í nestisboxin hjá fjölskyldunni í vinnuvikunni þegar lítill tími er til… Lesa meira
Áfram heldur Minni Sóun átakið mitt þar sem ég leitast við að elda eða baka úr hráefni sem nálgast síðasta söludag. Ég er haldin miklu eplakökublæti en mér leiðist hvað epli eru gjarnan í minnihluta í eplakökuuppskriftum. Ég… Lesa meira
Þetta bananabrauð er sætt, mjúkt og saðsamt. Ekki skemmir fyrir hversu fljótlegt það er. Ég baka það gjarnan þegar ég á brúna og slappa banana sem ég vil nýta en ég hef verið að reyna að stuðla að minni… Lesa meira
Um daginn var ég að skoða uppskriftir og sá þá kókosuppskrift sem minnti mig á þessar dásamlegu pönnukökur sem ég gerði fyrir nokkrum árum og hafði hreinlega gleymt. Það er alltaf gaman að grafa upp gamlar gersemar og… Lesa meira
Um daginn rakst ég á dýrðlegar lífrænar sítrónur sem minntu mig á sumar og sól. Þær voru svo dásamlega fallegar og páskagular. Ég á heila bók með sítrónuuppskriftum. Þetta er bara byrjunin á sítrónublæti mínu og ó maður… Lesa meira
Flatbrauð er skemmtileg tilbreyting frá þykku búðarbrauði. Þú getur haft kökurnar mjög þunnar og notað þær sem vefjur eða sett pizzakrydd og notað kökurnar sem botn undir flatbrauðspizzur. Það er til dæmis mjög gott að setja pestó, tómata,… Lesa meira
Þessa baunaídýfu hef ég of gert fyrir matarboð en hana mætti án efa einnig nota í vefjur með salati. Það tekur engan tíma að útbúa hana en hún er skemmtileg tilbreyting frá hummus.