Dýrðlegt döðlubrauð með pistasíum

Um dag­inn sá ég aug­lýst­an döðlusyk­ur og varð ég mjög spennt að prufa hann enda elska ég að nota döðlur í mat­ar­gerð. Ég skellti mér strax útí Nettó þar sem ég náði, held ég, síðasta pok­an­um af döðlusykrinum…. Lesa meira

Sturlað súkkulaði salami

Þetta gúm­melaði er upp­haf­lega frá Ítal­íu og Portúgal. Það er til í mörg­um út­gáf­um og auðvelt er að leika sér með hrá­efn­in. Það sem er frá­bært við þenn­an súkkulaðirétt er hve ein­fald­ur hann er og bragðgóður. Þetta get­ur… Lesa meira

Geggjaður cous cous réttur

Þessi ein­faldi rétt­ur er mjög ein­fald­ur, ódýr og nær­ing­ar­mik­ill. Rétt­ur­inn fer vel í maga og hörðustu kjötáhuga­menn hafa beðið um upp­skrift­ina af þessum dýrðar rétt, hægt er að leika sér með að nota mismunandi blöndu af græn­meti og… Lesa meira

Uppáhalds humarpitsan

Þessi pitsa er og verður alltaf í miklu uppáhaldi og því var ég spennt að deila henni með lesendum af Matur á Mbl.is. Það eru svo margir bragðlaukar sem fá að gleðjast þegar þessi pitsa er borðuð. Humarinn,… Lesa meira

Svartar saltkaramellu bombur

Undanfarið hef ég verið að deila með lesendum á Mbl.is uppskriftum frá mér. Matur er sérstaklega skemmtilegur vefur fyrir okkur öll sem finnst gaman að lesa um og fræðast um allt sem viðkemur matreiðslu, tækjum, veitingahúsum og margt… Lesa meira

Öðruvísi waldorfsalat

Þessi uppskrift kemur frá systur minni og ég elska þetta salat, ég borða það beint úr skálinni og líka í morgunmat ef eitthvað er eftir. Ég hef aldrei verið það súper spennt fyrir waldorfsalati, það er eitthvað við… Lesa meira

Appelsínu og ostaköku jólaboltar

Þessir jólaboltar eru mjög einfaldir, ódýrir og bragðgóðir. Það þarf ekki að baka þá og tekur lítinn tíma að gera. Aðeins þarf fjögur hráefni í þessa bolta og leynihráefnið í þessa jólabolta er gamla góða ískexið frá nöfnu… Lesa meira

Tómatsúpa sem framkallar bros hjá öllum

Ég er búin að vera með súpuæði síðustu vikur og hollar, djúsí og ódýrar súpur hafa verið í miklu uppáhaldi. Þessi súpa er í fyrsta sæti sem stendur, börnin mín elska hana, hún er stútfull af hollustu og mjög… Lesa meira

Hlýleg og góð vetrarsúpa

Ég einfaldlega elska þessa súpu! Hún er allt sem ég vil að súpa sé, ódýr, bragðgóð, einföld, saðsöm og hægt að frysta og eiga fyrir köld vetrarkvöld til að fá hlýju í kroppinn – ásamt því að vera… Lesa meira

Eggaldinbitar með parmesan­hjúp

Þetta er dásamlegur forréttur sem mun engan svíkja. Þessir bitar eru allt sem maður vill, stökkir, mjúkir, bragðgóðir og djúsí. Ég mæli með að gera smá auka til að eiga í nesti með góðu salati í vinnuna daginn eftir…. Lesa meira