Ég hreinlega elska hummus! Það er einfalt að gera hummus og mjög gott að smyrja honum á nánast hvað sem er, til dæmis á brauð, hrökkbrauð, í vefjuna, nota hann sem ídýfu eða á pizzuna. Sérstaklega er gaman… Lesa meira
Ég hreinlega elska hummus! Það er einfalt að gera hummus og mjög gott að smyrja honum á nánast hvað sem er, til dæmis á brauð, hrökkbrauð, í vefjuna, nota hann sem ídýfu eða á pizzuna. Sérstaklega er gaman… Lesa meira
Ég hef alltaf heillast af austurlenskri matargerð og finnst gaman að leika mér með krydd og annað sem maður notar í þessháttar matseld. Þetta salat er dásamleg blanda þar sem tveir heimar, sá íslenski og austurlenski mætast. Salatið… Lesa meira
Nú þegar sumarfríinu er lokið er gott að fara huga að nestismálum hjá fjölskyldunni og þessi hummus er dásamlegur og bragðgóður í nestisboxið. Hann er góður sem ídýfa með grænmeti, sem álegg eða sem meðlæti. Þessi uppskrift er… Lesa meira
Nýjasta æðið á mínu heimili er að finna upp nýjar útgáfur af poppi og hverjum þykir ekki kósý að borða popp og horfa á góða bíómynd. Það sem er svo dásamlegt við að poppa er hve stuttan tíma… Lesa meira
Ég var erlendis þegar ég smakkaði halloumi ost í fyrsta sinn, mikið fannst mér hann dásamlegur en þegar ég kom heim var hvergi hægt að fá ostinn. Fleiri hafa fattað hversu góður hann er og nú er nánast hægt… Lesa meira
Hver elskar ekki gott túnfisksalat? Mér finnst dásamlegt um helgar að fá nýbakað brauð eða heimagert hrökkbrauð og salat til að njóta með fjölskyldunni, ég set hér krækjur á einfaldar og góðar uppskriftir fyrir ykkur sem ég nota oft. Þessi… Lesa meira
Nú þegar vonandi fer að sjást í sól er þetta salsa fullkomið enda er það eins og sól í skál, ávaxtaríkt, ferskt og gott. Það er einfallt að gera og passar með nánast öllu og jafnvel eitt og… Lesa meira
Það er mjög einfalt að gera þessa ídýfu og hún er sérstaklega bragðgóð. Þessi ídýfa er margnota, því auðvelt er að breyta henni í kvöldmat með því að bæta við hana kjúklingalundum, bera hana fram með steiktum fisk… Lesa meira
Þessi réttur er í miklu uppáhaldi hjá öllum í fjölskyldunni. Hann er einfaldur og tekur ekki mikinn tíma að gera. Gott er að nota afganga í salat daginn eftir ef einhverjir verða. Stjarnan í þessari uppskrift er bbq-tómatsósa… Lesa meira