Nú á sólin loksins að sýna sig og því upplagt að gleðja vini með þessun dásamlega eftirrétt. Þessi ananas er ákaflega góður bæði sem eftirréttur eða sem meðlæti með grillmat en sleppa þá jógúrtinu/ísnum. Það má einnig skera… Lesa meira
Nú á sólin loksins að sýna sig og því upplagt að gleðja vini með þessun dásamlega eftirrétt. Þessi ananas er ákaflega góður bæði sem eftirréttur eða sem meðlæti með grillmat en sleppa þá jógúrtinu/ísnum. Það má einnig skera… Lesa meira
Þetta salat er einstaklega sumarlegt og gott, það er sannkölluð bragðbomba fyrir bragðlaukana. Það má vel bæta við baunum eða kjúklingi og nota það sem aðalrétt eða borða kalt salatið í hádeginu eftir. Það sem er best við… Lesa meira
Þessi sósa er algjört dúndur og hentar einnig vel sem köld grillsósa með mat eða sem ídýfa með grænmeti. Það er einnig geggjað að setja hana í grillaðar kartöflur og skreyta með smá vorlauk. Það er skylda að… Lesa meira
Maður getur ekki annað en farið í grillstuð þegar gula vinkonan fer að láta sjá sig. Mér þykir grillaður maís alveg sérstaklega góður og einu sinni fékk ég besta maís í heimi á litlum veitingastað í New York –… Lesa meira
Á köldum vetrardögum er gott að borða svona orkubombu og það besta er að hún er líka mjög bragðgóð. Hægt er að nota rauðrófur í alls konar uppskriftir og jafnvel kökur. Að gera hummus er mjög einfalt, hann… Lesa meira
Ég fékk um daginn dýrðlegar smjörsteiktar döðlur hjá vinkonu minni Dagbjörtu sem er mikill matgæðingur. Þegar ég kom heim gat ég ekki hætt að hugsa um þær og langaði mikið að gera uppskriftina vegan enda Veganúar þennan mánuð…. Lesa meira
Þessi uppskrift kemur frá systur minni og ég elska þetta salat, ég borða það beint úr skálinni og líka í morgunmat ef eitthvað er eftir. Ég hef aldrei verið það súper spennt fyrir waldorfsalati, það er eitthvað við… Lesa meira
Þetta er dásamlegur forréttur sem mun engan svíkja. Þessir bitar eru allt sem maður vill, stökkir, mjúkir, bragðgóðir og djúsí. Ég mæli með að gera smá auka til að eiga í nesti með góðu salati í vinnuna daginn eftir…. Lesa meira
Drengirnir mínir eru mikið fyrir kjúkling og það er alltaf gaman að gera nýja kjúklingarétti fyrir þá. Um daginn voru lundir á tilboði í Nettó svo ég keypti helling í frystinn og því eru þær oft í matinn þessa… Lesa meira
Þetta fallega og bragðgóða hrísgrjónasalat passar með nánast öllu og er líka gott eitt og sér. Það er matarmikið og bragðlaukarnir eru hoppandi kátir eftir hvern bita. Það er svo gott að núna vill fjölskyldan nánast bara þetta salat… Lesa meira