Fiskfélagið – kurteis hamborgari og tjúllaður túnfiskur

Við stelpurnar á EatRVK gerðum okkar glaðan dag fyrir skemmstu og skelltum okkur á Fiskfélagið sem hefur lengi verið einn af mínum uppáhalds hádegisstöðum en humarsalatið þar (ég sleppi því að láta djúpsteikja humarinn) er óviðjafnanlegt. Jafnvel fullkomið!… Lesa meira

Langar þig í ástfangið léttvín?

Við stelpurnar á EatRVK elskum léttvín og okkur finnst sérstaklega skemmtilegt að prufa ný vín. Tommasi hefur verið í miklu uppáhaldi upp á síðkastið en við elskum allar Ítalíu og nánast allt sem kemur þaðan. Við rákumst á… Lesa meira

Námskeið í sykurlausum eftirréttum eða ?

Við hjá EatRVK ætlum að standa fyrir skemmtilegu námskeiði á næstunni. Hjálpaðu okkur að velja námskeiðið með því að taka þátt í könnuninni hér að neðan! (Sérðu ekki könnunina? Hún birtist því miður ekki í snjalltækjum. Endilega kíktu á… Lesa meira

Hafrakoddar með hnetusmjöri og heitt kakó

Ég kalla þessar elskur hafrakodda því ólíkt flestum klöttum eða hafrakökum eru þeir dúnmjúkir. Koddarnir bera með sér hnetusmjörskeim í bland við rúsínur og gleði. Góðir með morgunkaffibollanum og veita staðgóðar trefjar, holla fitu og orku inn í… Lesa meira

Þrír skotheldir kokteilar

Mér finnst alltaf virkilega smart að fá kokteil eða fordrykk þegar ég mæti í boð. Sérstaklega drykk sem ég er ekki vön að blanda sjálf. Einfaldur matur verður mun hátíðlegri og íburðarmeiri ef hent er í einn kokteil… Lesa meira

Ferskt og gott baunasalat

Þetta salat er skemmtileg tilbreyting frá túnfisk og rækjusalati. Best er að borða það með góðu hrökkbrauði eða setja það í pítu ásamt spínati eða öðru salati.

Klikkuð kókosmjólk

Þessi mjólk er í miklu uppáhaldi. Ég bý hana gjarnan til handa dóttur minni eða þegar ég er í hreinsun/detoxi. Góða kókosmjólk til drykkjar má vissulega kaupa í fernum en með þessa elsku, þá veit ég nákvæmlega hvað… Lesa meira

Fylltir tómatar

Ég elska fyllta tómata og geri þá nánast aldrei eins, heldur nota það sem er í ísskápnum hverju sinni. Aðal málið er að kaupa nokkuð stinna tómata og afhýða þá fyrir bakstur. Þegar ég ætla að djúsa þá… Lesa meira

Sæt möndlumjólk

Þessi mjólk er fljótleg og mjög bragðgóð. Ekki skemmir fyrir að í hana þarftu aðeins tvö innihaldsefni auk vatns. Ef þú átt aðrar hnetur svo sem hesilhnetur er tilvalið að nota þær eða jafnvel bæði möndlur og hesilhnetur…. Lesa meira

Kókos og möndlu drykkur

Ég er að reyna venja mig á að fá mér hollan og góðan drykk á morgnana, þessi drykkur minnir á sjeik og því gott að gera hann á morgnanna, og þá upplagt að bæta við einu skoti af… Lesa meira