Appelsínu og ostaköku jólaboltar

Þessir jólaboltar eru mjög einfaldir, ódýrir og bragðgóðir. Það þarf ekki að baka þá og tekur lítinn tíma að gera. Aðeins þarf fjögur hráefni í þessa bolta og leynihráefnið í þessa jólabolta er gamla góða ískexið frá nöfnu… Lesa meira

Tómatsúpa sem framkallar bros hjá öllum

Ég er búin að vera með súpuæði síðustu vikur og hollar, djúsí og ódýrar súpur hafa verið í miklu uppáhaldi. Þessi súpa er í fyrsta sæti sem stendur, börnin mín elska hana, hún er stútfull af hollustu og mjög… Lesa meira

Hlýleg og góð vetrarsúpa

Ég einfaldlega elska þessa súpu! Hún er allt sem ég vil að súpa sé, ódýr, bragðgóð, einföld, saðsöm og hægt að frysta og eiga fyrir köld vetrarkvöld til að fá hlýju í kroppinn – ásamt því að vera… Lesa meira

Eggaldinbitar með parmesan­hjúp

Þetta er dásamlegur forréttur sem mun engan svíkja. Þessir bitar eru allt sem maður vill, stökkir, mjúkir, bragðgóðir og djúsí. Ég mæli með að gera smá auka til að eiga í nesti með góðu salati í vinnuna daginn eftir…. Lesa meira

Mexíkóskir kjúklinganaggar með hunangs-sinnepssósu

Drengirnir mínir eru mikið fyrir kjúkling og það er alltaf gaman að gera nýja kjúklingarétti fyrir þá. Um daginn voru lundir á tilboði í Nettó svo ég keypti helling í frystinn og því eru þær oft í matinn þessa… Lesa meira

Konfekt með kókos- og möndlufyllingu

Hver elskar ekki gott, einfalt og bragðgott konfekt í örlítið hollari kantinum? Þessi uppskrift er ofur einföld og vinkonurnar tóku hreinlega bakföll af gleðigargi þegar boðið var upp á þessa mola með kaffinu. Það sem gerir þá svo… Lesa meira

Litríkt og ljúffengt hrísgrjónasalat

Þetta fallega og bragðgóða hrísgrjónasalat passar með nánast öllu og er líka gott eitt og sér. Það er matarmikið og bragðlaukarnir eru hoppandi kátir eftir hvern bita. Það er svo gott að núna vill fjölskyldan nánast bara þetta salat… Lesa meira

Hreinsandi graskers- og túrmeriksúpa

Þessi súpa er fljótgerð, saðsöm og holl. Hún er einstaklega „politically correct“, þ.e. hún hentar matvöndum mönnum og börnum og er glútenlaus og vegan. Hana má vel frysta og geyma til kaldra vetrakvölda. Súpuna toppaði ég með ferskum sprettum… Lesa meira

Pizzabotn úr sætri kartöflu

Ég elska pizzur og gæti borðað þær í hvert mál en þær eru ekki það hollasta sem til er og því er ég alltaf spennt þegar hægt er að gera þær hollari. Þessi uppskrift kom frá heilsubloggi sem… Lesa meira

Heimsins besti hummus

Þennan hummus fékk ég hjá systur minni ekki fyrir löngu en hún er snillingur í eldhúsinu. Dóttir hennar og tengdasonur eru bæði vegan og því hefur eldamennska hennar breyst mikið síðustu mánuði og nú eldar hún hvern dásemdar… Lesa meira