Þessar frábæru kókoskúlur eru mjög bragðgóðar og sérstaklega einfaldar að gera. Þær eru í miklu uppáhaldi sem smá orkunammi þegar okkur langar í eitthvað sætt. Best er að geyma þær í ísskáp í lokuðu boxi en ég set… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Millimál, Óflokkað, Smáréttir, Vegan Tags: avókadó, döðlur, kókos, kókoskúlur, möndlusmjör, suðusúkkulaði, vegan
Litli stubburinn minn vill alls ekki borða lárperu (avocado) en ég vil endilega kenna honum að meta þessa næringarríku og dásamlega grænu gullmola enda eru þeir í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Ég gerði þessa íspinna og laumaði græna gullinu… Lesa meira
Category: Börn, Eftirréttir, Millimál, Smáréttir, Uppskriftir Tags: agave, avocado, avókadó, barnaafmæli, barnvænt, grísk jógúrt, hunang, íspinnar, Lárpera, lime, skrímsla-íspinnar, sumar
Nú fara dagarnir að verða lengri og þá er um að gera að skella grillinu út. Þetta dásamlega kartöflusalat klikkar aldrei og er hreinlega gott með öllu. Páskagestirnir sem fengu það vildu jafnvel bara borða það eintómt. Ég… Lesa meira