Kryddbrauð sem aldrei klikkar
Þetta brauð er snilld að gera, það þarf aðeins að henda hráefnum í skál, hræra með sleif í blöndunni og þá er deigið tilbúið. Ég fæ tvö brauð úr einni uppskrift með því að nota minni brauðform. Þetta… Lesa meira
Pizzabotn úr sætri kartöflu
Ég elska pizzur og gæti borðað þær í hvert mál en þær eru ekki það hollasta sem til er og því er ég alltaf spennt þegar hægt er að gera þær hollari. Þessi uppskrift kom frá heilsubloggi sem… Lesa meira
Hjónabandssæla í sveitinni
Þessi uppskrift kemur frá ömmu minni og í hvert sinn sem ég geri hana koma dásamlegar minningar upp í hugann. Þetta er súper einföld og góð hjónabandssæla en með smá leyndarmáli sem setur punktinn yfir i-ið. Þessi fer… Lesa meira
Banana- og haframjölskökur
Ég veit ekki með ykkur en það virðist alltaf vera til nóg af banönum eða ekkert til. Eina vikuna vilja drengirnir ekkert nema banana og þá næstu borðar þá enginn og sit ég þá uppi með heilan helling… Lesa meira