Bestu húðskrúbbarnir koma úr eldhúsinu
Ég er mjög hrifin af því að nota sem mest af snyrtivörum úr eldhúsinu. Ef þú mátt borða það sem þú notar á kroppinn segir það sig sjálft að varan er ekki stútfullaf kemískum aukaefnum. Þessir skrúbbar eru… Lesa meira
Jólakokteill með piparkökusýrópi
Það er alltaf gaman að bjóða uppá nýjan kokteil og hér er jólakokteill sem er svo sannarlega góður, en það besta við hann er sýrópið sem sett er útí freyðivínið!!!! Það er hægt að nota sýrópið á margt,… Lesa meira
Súkkulaðinámskeið með Brad Pitt
Ég skellti mér á frábært konfektnámskeið um daginn hjá Nóa Siríus. Þar sýndu og kenndu Axel Þorsteinsson (e.þ.s. hinn íslenski Brad Pitt) og Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir, konditorar hvernig gera á konfekt á einfaldan hátt. Þetta var vel skipulagt… Lesa meira
Jólagjafir handa gourmetfólkinu!
Við þekkjum flest einhvern sem segist ekki vanta neitt – eða hreinlega á nánast allt til alls. Þá er sniðugt að spila inn á bragðlaukana. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að jólagjöfum handa gourmetfólkinu. Fæstir fá nóg af… Lesa meira
Spergilkáls spagettí
Þetta heilnæma og litfagra pasta kemur frá Lucas Keller matreiðslumanni en hann lærði matreiðslu á Ítalíu og er mikill meistari í pastagerð. Hann kennir einnig reglulega pastagerð í Salt Eldhúsi og á og rekur veitingarhúsið The Coocoo’s Nest… Lesa meira