Svartbaunaborgari með sólkjarnamajó
Halldór Steinsson er matreiðslumaður á Náttúrulækningastofnuninni í Hveragerði. Maturinn sem borin er þar á borð er sannkallað lostæti sem fer vel í líkama og sál. Ég hef lengi haldið því fram að þarna sé einn besti salatbar landsins… Lesa meira
Jólagjafir handa gourmetfólkinu!
Við þekkjum flest einhvern sem segist ekki vanta neitt – eða hreinlega á nánast allt til alls. Þá er sniðugt að spila inn á bragðlaukana. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að jólagjöfum handa gourmetfólkinu. Fæstir fá nóg af… Lesa meira