Súkkulaðinámskeið með Brad Pitt
Ég skellti mér á frábært konfektnámskeið um daginn hjá Nóa Siríus. Þar sýndu og kenndu Axel Þorsteinsson (e.þ.s. hinn íslenski Brad Pitt) og Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir, konditorar hvernig gera á konfekt á einfaldan hátt. Þetta var vel skipulagt… Lesa meira
Jólagjafir handa gourmetfólkinu!
Við þekkjum flest einhvern sem segist ekki vanta neitt – eða hreinlega á nánast allt til alls. Þá er sniðugt að spila inn á bragðlaukana. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að jólagjöfum handa gourmetfólkinu. Fæstir fá nóg af… Lesa meira