Ég bauð ykkur að „skora“ á okkur hjá EatRVK með því að senda okkur uppáhalds sykruðu uppskriftina ykkar og við myndum „afsykra“ hana. Döðlugott var sú fyrsta sem varð fyrir valinu en við birtum uppskrift af slíkri… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Sykurlaust Tags: döðlugott, döðlur, hollt, kínópuffs, kókos, með kaffinu, millimál, múslíbar, nammi, orkubitar, sætt án sykurs, stevía, sykurlaust, sykurþörf
Á stóru heimili er ekki alltaf mikill tími til að dúlla sér í eldhúsinu. Því elska ég að gera uppskriftir sem taka lítinn tími og auðvelt er að gera kvöldið áður. Þessir kókostoppar voru gerðir fyrir mág minn… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir Tags: bakstur, brasilíuhnetur, brúðkaup, eftirréttur, ferming, kókos, kókostoppar, með kaffinu, nammi, veislur
Þessar kúlur eru svo góðar að ég verð hálffúl ef einhver kemur í kaffi og ég þarf að deila þessum elskum. Þær eru mjög bragðmiklar og kínóapuffsið getur þeim skemmtilega áferð. Þeir sem elska „kökudeigs“ sælgæti og ís… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Sykurlaust Tags: án viðbættssykurs, barnaafmæli, döðlur, eftirréttur, kakó, Kínóa, kínópuffs, kokosolía, með kaffinu, millimál, nammi, sætt, stevía