Kryddbrauð sem aldrei klikkar
Þetta brauð er snilld að gera, það þarf aðeins að henda hráefnum í skál, hræra með sleif í blöndunni og þá er deigið tilbúið. Ég fæ tvö brauð úr einni uppskrift með því að nota minni brauðform. Þetta… Lesa meira
Krydduð bláberjasulta
Þetta er langbesta bláberjasultan að mínu mati, hún er hreinlega dýrðleg með öllu! Hún er til dæmis snilld með paté, á vöfflurnar, kjötið og pönnukökurnar. Ilmurinn í eldhúsinu þegar hún er að mallast í pottinum er hreinn unaður og… Lesa meira