Dýrðlegt döðlubrauð með pistasíum

Um daginn sá ég auglýstan döðlusykur og varð ég mjög spennt að prufa hann enda elska ég að nota döðlur í matargerð. Ég skellti mér strax útí Nettó þar sem ég náði, held ég, síðasta pokanum af döðlusykrinum…. Lesa meira
Sturlað súkkulaði salami

Þetta gúmmelaði er upphaflega frá Ítalíu og Portúgal. Það er til í mörgum útgáfum og auðvelt er að leika sér með hráefnin. Það sem er frábært við þennan súkkulaðirétt er hve einfaldur hann er og bragðgóður. Þetta getur… Lesa meira
Uppáhalds humarpitsan

Þessi pitsa er og verður alltaf í miklu uppáhaldi og því var ég spennt að deila henni með lesendum af Matur á Mbl.is. Það eru svo margir bragðlaukar sem fá að gleðjast þegar þessi pitsa er borðuð. Humarinn,… Lesa meira
Súkkulaðinámskeið með Brad Pitt

Ég skellti mér á frábært konfektnámskeið um daginn hjá Nóa Siríus. Þar sýndu og kenndu Axel Þorsteinsson (e.þ.s. hinn íslenski Brad Pitt) og Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir, konditorar hvernig gera á konfekt á einfaldan hátt. Þetta var vel skipulagt… Lesa meira