Tiramisu með kahlúasírópi

Á bóndadaginn fór ég í matarboð og bauðst til að koma með eftirréttinn, eitthvað var ég sein fyrir og vissi að upphaflega hugmynd mín að gera klassískt tiramisu myndi ekki ganga. Ég átti allt hráefnið í klassíska réttinn… Lesa meira
Trylltur lax

Ég er svo heppin að eiga nokkra veiðimenn í fjölskyldunni sem færa mér góðgæti og þá er gaman að prufa sig áfram með uppskriftir. Lax er ofurfæða sem er holl og góð. Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi… Lesa meira
Leyndarmál grillarans

Þegar grillið er tekið fram er þessi blanda það fyrsta sem við gerum. Í dag er alltaf gerður stór skammtur af kryddblöndunni þar sem hún klárast yfirleitt fljótt og svo er sniðugt að gefa hana í gjafir þegar farið… Lesa meira
Brie með Kahlua- og pekanhnetusýrópi

Í vetur fór ég í afmælisveislu hjá vinkonu minni Oddnýju Magnadóttur sem er matgæðingur par exelans. Þegar maður fer til hennar er maður oft kominn í matarhimnaríki og í þessari veislu var á boðstólum besti heiti ostur sem… Lesa meira