Mexíkóskir kjúklinganaggar með hunangs-sinnepssósu

Drengirnir mínir eru mikið fyrir kjúkling og það er alltaf gaman að gera nýja kjúklingarétti fyrir þá. Um daginn voru lundir á tilboði í Nettó svo ég keypti helling í frystinn og því eru þær oft í matinn þessa… Lesa meira

Tryllt sykurlaust Nutella!

Það elska allir Nutella. Verst hvað það er stútfullt af sykri. Þetta dásamlega súkkulaðismjör er vissulega hitaeiningaríkt en inniheldur engan viðbættan sykur og fullt af hollri fitu, steinefnum, vítamínum og andoxunarefnum. Döðlurnar eru einnig trefjaríkar og góðar fyrir… Lesa meira

Leir fyrir lítil krútt

  Litli kúturinn minn elskar að leira og því ákvað ég að skella í heimagerðan leir. Gott er að gera sinn eigin leir því það er ódýrt og einfalt, hann er ekki með neinum aukaefnum og það er… Lesa meira

Kálpinnar náttúru­naglans

Áslaug Snorradóttir ljósmyndari og matarlistarmaður er einstakur karakter sem vert er að fylgjast með. Nýlega gaf hún út bókina „Íslensk ofurfæða villt og tamin“ sem er sannkölluð gleðisprengja fyrir öll skilningavitin. Áslaug er meistari í að fylla mann… Lesa meira

Epla- og kanil múslí

Fullkomið trít! Hvort sem er í kökubotna, út á grauta eða jógúrt nú eða til að borða eitt og sér þar sem múslíð er nokkuð „chunky“ eða hnullungað.

Skrímsla-íspinnar

Litli stubburinn minn vill alls ekki borða lárperu (avocado) en ég vil endilega kenna honum að meta þessa næringarríku og dásamlega grænu gullmola enda eru þeir í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni. Ég gerði þessa íspinna og laumaði græna gullinu… Lesa meira

Banana- og haframjölskökur

Ég veit ekki með ykkur en það virðist alltaf vera til nóg af banönum eða ekkert til. Eina vikuna vilja drengirnir ekkert nema banana og þá næstu borðar þá enginn og sit ég þá uppi með heilan helling… Lesa meira

Hollt og súper einfalt súkkulaðismjör

Börnin mín elska að fá súkkulaðismjör á brauð þegar þau vilja dekur um helgar. Mig langaði að finna leið til að gefa þeim þetta dekur oftar og jafnvel gera það hollt. Þessi uppskrift varð því til og fær… Lesa meira

Stökkt banana- og kókosgranóla

Ég les utan á allar umbúðir áður en ég ég kaupi matvæli þar sem oftar en ekki er búið að stútfylla þau af aukaefnum, svo þetta er nánast ekki matur lengur heldur iðnaðarvara. Ég forðast til dæmis að kaupa… Lesa meira

Límonaði í sumarskapi – fyrir börnin eða fullorðna

Þetta einfalda límonaði er dásamlega bragðgott. Það er sniðugt í barnaafmælið, fyrir fullorðna sem sumarkokteill eða bara til að dekra við bragðlaukana.