Uppáhalds kjúklingaréttur fjölskyldunnar

Ég er viss um að fleiri fjölskyldur en mín eiga erfitt með að finna uppskrift sem allir elska. Ég á þrjá drengi og enginn er með sama matarsmekkinn. Á meðan sá elsti vill hella tómatsósu yfir allt vill miðjan… Lesa meira

Konfekt með kókos- og möndlufyllingu

Hver elskar ekki gott, einfalt og bragðgott konfekt í örlítið hollari kantinum? Þessi uppskrift er ofur einföld og vinkonurnar tóku hreinlega bakföll af gleðigargi þegar boðið var upp á þessa mola með kaffinu. Það sem gerir þá svo… Lesa meira

Litríkt og ljúffengt hrísgrjónasalat

Þetta fallega og bragðgóða hrísgrjónasalat passar með nánast öllu og er líka gott eitt og sér. Það er matarmikið og bragðlaukarnir eru hoppandi kátir eftir hvern bita. Það er svo gott að núna vill fjölskyldan nánast bara þetta salat… Lesa meira

Heimsins besti hummus

Þennan hummus fékk ég hjá systur minni ekki fyrir löngu en hún er snillingur í eldhúsinu. Dóttir hennar og tengdasonur eru bæði vegan og því hefur eldamennska hennar breyst mikið síðustu mánuði og nú eldar hún hvern dásemdar… Lesa meira

Leyndarmál grillarans

Þegar grillið er tekið fram er þessi blanda það fyrsta sem við gerum. Í dag er alltaf gerður stór skammtur af kryddblöndunni þar sem hún klárast yfirleitt fljótt og svo er sniðugt að gefa hana í gjafir þegar farið… Lesa meira

Núðlusúpa og hrísgrjónavefjur

Bergrún Mist Jóhannesdóttir er mikill matgæðingur og finnst gaman að prófa sig áfram með létta og holla rétti. Við hjá EatRVK rákumst á grunsamlega girnilegar myndir frá henni á vefnum og fengum leyfi til að deila þessari snilld… Lesa meira

Kjötzza – brauðlaus pizza

Ég elska ítalskan mat en eins og margir mætti ég alveg minnka við mig kolvetnin. Því fékk ég fiðring í magann þegar ég rakst á uppskrift frá þokkagyðjunni Nigellu af brauðlausri pizzu sem hún kallar kjötzzu. Ég breytti… Lesa meira

Risarækjupasta sem gleður í sólinni

Ljúffengt og bragðmikið pasta sem er einstaklega fljótgert og kemur manni í sannkallað sumarskap. Best er að drekka með þessu ljúffengt kalt hvítvín og dýfa brauði í sósuna.

Kalkúnasalat með dásamlegri dressingu

Þetta salat er í miklu uppáhaldi og ég geri það gjarnan úr afgangskalkún, til dæmis á jólum og páskum, en einmitt þá er gjarnan búið að borða yfir sig af feitum sósum og súkkulaði og gott að fá… Lesa meira

Persnesk eggaldinkæfa

Íris Sveinsdóttir hárgreiðslumeistari og vinkona mín bauð okkur Kalla í mat í síðustu viku. Íris var um árabil gift írönskum manni og lærði að elda persnenskan mat eins og innfædd. Þvílík veisla sem manneskjan getur töfrað fram! Persneskur… Lesa meira