Einn rigningardaginn í sumar var ég svo heppin að fá örlítið af rabarbara og nýjum gulrótum, en þó ekki nóg til að gera uppáhalds rabarbarasultuna mína sem ég geri hvert ár, svo ég varð að finna eitthvað annað…. Lesa meira
Einn rigningardaginn í sumar var ég svo heppin að fá örlítið af rabarbara og nýjum gulrótum, en þó ekki nóg til að gera uppáhalds rabarbarasultuna mína sem ég geri hvert ár, svo ég varð að finna eitthvað annað…. Lesa meira
Þessar möffins urðu til þar sem einn af drengjunum mínum er mikill gikkur og vildi alls ekki borða gulrætur. Í dag borðar hann þær með glöðu geði og því eru þessar oft gerðar á heimilinu. Þessar möffins eru… Lesa meira
Nú þegar vonandi fer að sjást í sól er þetta salsa fullkomið enda er það eins og sól í skál, ávaxtaríkt, ferskt og gott. Það er einfallt að gera og passar með nánast öllu og jafnvel eitt og… Lesa meira
Þetta er geggjaður kjúklingaréttur með aðeins fjórum hráefnum, einfaldara verður það ekki og hver elskar ekki að elda einfaldan en bragðgóðan mat sem hittir beint í mark? Þessi réttur er í uppáhaldi hjá öllum í fjölskyldunni sem er… Lesa meira
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt fyrir veislur eða matarboð sem tekur lítinn tíma en bragðast vel og gleður alla. Þessir bitar eru tær snilld enda tekur lítinn tíma að gera þá, það þarf ekki að… Lesa meira
Um daginn fékk ég það skemmtilega verkefni að gera uppskrift fyrir matarblað sem síðan Matur gaf út sem er á mbl.is, þar sem þeminn var svartur eða grár matur. Ég vildi strax gera eitt af mínu uppáhalds pasta… Lesa meira
Það er einfalt og gaman að grafa sinn eigin lax og algjör óþarfi að kaupa hann dýrum dómi í búð. Margir eru með lax á jólunum svo upplagt er að gera þessa blöndu til að grafa sinn eigin… Lesa meira
Það er óskaplega kósý að setjast með gott te og hlusta á jólalög eða horfa á góða jólamynd. Ég hreinlega elska chai-te, það er svo milt og gott en þó bragðmikið. Góðar teblöndur geta verið dýrar en oft… Lesa meira
Það eiga allir nokkrar uppskriftir sem þeir elska og gera aftur og aftur. Þessi uppskrift er mín uppáhalds og er gerð oft á mínu heimili, jafnvel nokkrum sinnum í mánuði og stundum tvöfalda ég uppskriftina og geri aukaskammt… Lesa meira
Kjúklingabaunir er snilldar hráefni sem gaman er að elda úr. Það er hægt að gera svo margt t.d. dásamlegan hummus, pottrétti og einnig er geggjað að rista þær í ofni og borða sem snakk, setja á salöt, mylja… Lesa meira
Error: No feed found.
Please go to the Instagram Feed settings page to create a feed.