Nú á sólin loksins að sýna sig og því upplagt að gleðja vini með þessun dásamlega eftirrétt. Þessi ananas er ákaflega góður bæði sem eftirréttur eða sem meðlæti með grillmat en sleppa þá jógúrtinu/ísnum. Það má einnig skera… Lesa meira
Nú á sólin loksins að sýna sig og því upplagt að gleðja vini með þessun dásamlega eftirrétt. Þessi ananas er ákaflega góður bæði sem eftirréttur eða sem meðlæti með grillmat en sleppa þá jógúrtinu/ísnum. Það má einnig skera… Lesa meira
Þetta salat er einstaklega sumarlegt og gott, það er sannkölluð bragðbomba fyrir bragðlaukana. Það má vel bæta við baunum eða kjúklingi og nota það sem aðalrétt eða borða kalt salatið í hádeginu eftir. Það sem er best við… Lesa meira
Þessi sósa er algjört dúndur og hentar einnig vel sem köld grillsósa með mat eða sem ídýfa með grænmeti. Það er einnig geggjað að setja hana í grillaðar kartöflur og skreyta með smá vorlauk. Það er skylda að… Lesa meira
Loksins loksins hef ég tíma til að deila með ykkur uppskriftum. Ég mun vera dugleg að setja inn eitthvað nýtt hér á síðunni og vil ég byrja á þessari dásamlegu og ávanabindandi marineringu sem passar með öllu. Við… Lesa meira
Maður getur ekki annað en farið í grillstuð þegar gula vinkonan fer að láta sjá sig. Mér þykir grillaður maís alveg sérstaklega góður og einu sinni fékk ég besta maís í heimi á litlum veitingastað í New York –… Lesa meira
Þessar frábæru kókoskúlur eru mjög bragðgóðar og sérstaklega einfaldar að gera. Þær eru í miklu uppáhaldi sem smá orkunammi þegar okkur langar í eitthvað sætt. Best er að geyma þær í ísskáp í lokuðu boxi en ég set… Lesa meira
Systir mín er snillingur í eldhúsinu og undanfarið hefur hún verið að elda marga skemmtilga rétti fyrir dóttur sína sem er vegan. Um daginn gerði hún þessa dásamlegu morgunverðarskál og ég varð að fá að birta hana fyrir… Lesa meira
Þegar ég var beðin um að gera uppskrift fyrir Matur á mbl.is sem var svona kósýmatur var þetta ein af þeim uppskriftum sem ég langaði að gera, sérstaklega kósý og djúsí réttur sem klikkar aldrei og allir á… Lesa meira
Ég hreinlega elska gott Sesar-salat og ef ég sé það á matseðli er ég fljót að ákveða mig. Það sem borið er á borð er þó mjög mismunandi eftir veitingahúsum og jafnvel er bætt við eggi eða beikoni…. Lesa meira