Ég elska humarpizzu en finnst oft vanta smá kikk í þær sem fást á veitingarhúsum. Um tíma bauð 101 Hótel upp á skemmtilega útgáfu af humarpizzu með ísbúa og grænum eplum. Síðan ég smakkaði hana hefur mér fundist humarpizzur… Lesa meira
Ég elska humarpizzu en finnst oft vanta smá kikk í þær sem fást á veitingarhúsum. Um tíma bauð 101 Hótel upp á skemmtilega útgáfu af humarpizzu með ísbúa og grænum eplum. Síðan ég smakkaði hana hefur mér fundist humarpizzur… Lesa meira
Fellexandro Ruby er ungur matarbloggari frá Jakarta sem slegið hefur í gegn með ómótstæðilegum matarmyndum og umfjöllun sinni en hann bloggar undir nafninu Wanderbites. Nú fimm árum eftir fyrstu bloggfærsluna myndar hann fyrir marga vinsælustu veitingastaði heims og heldur námskeið… Lesa meira
Þessi uppskrift er dásamleg að öllu leyti fyrir upptekna foreldra. Uppskriftin er einföld og ríkuleg svo nóg verður til af smákökum fyrir börnin og vini þeirra. Bragðgóðar eru þær að sjálfsögðu og lyktin sem fyllir húsið er ómótstæðileg!… Lesa meira
Við þekkjum flest einhvern sem segist ekki vanta neitt – eða hreinlega á nánast allt til alls. Þá er sniðugt að spila inn á bragðlaukana. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir að jólagjöfum handa gourmetfólkinu. Fæstir fá nóg af… Lesa meira
Þessar smákökur eru í hollari kantinum en svíkja engan. Eintóm hamingja og ekkert samviskubit, það er að segja ef þú getur takmarkað neysluna við tvö stykki á dag. Gangi þér vel með það. Stevíustubbar Þú ræður hvort þú… Lesa meira
Fátt er betra en súkkulaði sem þú getur borðað án þess að fyllast af sálarangist og samviskubiti. Þetta konfekt er stútfullt af næringu og þú þart ekki að gráta í tvo tíma í sturtu með vírbursta þó þú… Lesa meira
Ég hef verið að leika mér með þessa uppskrift og er þessi moli kominn í uppáhald. Það er auðveldlega hægt að breyta fyllingunni eftir smekk. Það er til dæmis hægt að setja líkjör, appelsínubörk eða myntu essens. Gott… Lesa meira