Appelsínu hrásúkkulaði
Ég elska súkkulaði eins og hefur sést á holdarfari mínu í gegnum árin. Þetta langa ástarsamband mitt við súkkulaði hefur stundum læðst aftan að mér og því ákvað ég að mastera sykurlaust hrásúkkulaði. Það er engu að síður… Lesa meira
Jólakokteill með piparkökusýrópi
Það er alltaf gaman að bjóða uppá nýjan kokteil og hér er jólakokteill sem er svo sannarlega góður, en það besta við hann er sýrópið sem sett er útí freyðivínið!!!! Það er hægt að nota sýrópið á margt,… Lesa meira
Súkkulaðinámskeið með Brad Pitt
Ég skellti mér á frábært konfektnámskeið um daginn hjá Nóa Siríus. Þar sýndu og kenndu Axel Þorsteinsson (e.þ.s. hinn íslenski Brad Pitt) og Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir, konditorar hvernig gera á konfekt á einfaldan hátt. Þetta var vel skipulagt… Lesa meira
Reffilegt rabarbara- og jarðaberjasíróp
Þetta síróp er dásamlega einfalt og er gott yfir jógúrt, ísinn, í sódavatn eða í mojito. Hægt er að leika sér með hlutföll og gerð ávexta. Ég hef til dæmis gert þetta með jarðarberjum, basil og límónusafa sem… Lesa meira