 
				
	Þessir klikka ekki! Dísætir og góðir og stútfullir af hollri fitu og orku. Það er mjög auðvelt að gera þessar bolta og þeir eru sérstaklega góðir sem millimál, í nestisboxið eða bara eftir matinn. Krökkunum finnst líka gaman… Lesa meira
	
		
		
		
	
	
 
	
		
	
						 
				
	Þessir molar eru mjög fljótlegir og koma skemmtilega á óvart. Þeir eru ekki dísætir eins og venjulegt konfekt en duga vel ef þig langar í eitthvað sætt með kaffinu. Mér finnst ósköp gott að fylla þá líka með… Lesa meira
	
		
		
		
		
			  Category: Eftirréttir, Sykurlaust       Tags: eftirréttur, fljótlegt, hráfæði, kakó, kokosolía, kókossmjör, konfekt, sætindi, stevía, súkkulaði, sykurlaust, vegan
		
		
		 
	
	
 
	
		
	
						 
				
	Ég elska súkkulaði eins og hefur sést á holdarfari mínu í gegnum árin. Þetta langa ástarsamband mitt við súkkulaði hefur stundum læðst aftan að mér og því ákvað ég að mastera sykurlaust hrásúkkulaði. Það er engu að síður… Lesa meira
	
		
		
		
		
			  Category: Eftirréttir, Gjafir, Sykurlaust, Uppskriftir       Tags: appelsínur, eftirréttir, hráfæði, hvað er hrásúkkulaði, kókos, konfekt, maca, maca duft, millimál, raw, stevía, súkkulaði, súperfæði, súperfood, sykurlaust
		
		
		 
	
	
 
	
		
	
						 
				
	Ég elska ostakökur og ferskar berjatertur. Sérstaklega með glasi af köldu ávaxtaríku hvítvíni eða rjúkandi kaffibolla. Þessi terta er ein af mínum uppáhalds og hefur verið í þróun um langt skeið. Þrátt fyrir að vera sykurlaus er þessi elska… Lesa meira
	
		
		
		
		
			  Category: Bakstur, Eftirréttir, Sykurlaust, Uppskriftir       Tags: auðvelt, barnaafmæli, barnvænt, ber, bláber, döðlur, Eftirréttir og bakstur, eftirréttur, gojiber, hráfæði, hráfæðiskaka, kaka, kasjúhnetur, kókosmjólk, kokosolía, má frysta, no bake, stevía, sykurlaus, sykurlaust, terta