Ég hef aldrei verið þekkt fyrir að vilja hollara nammi, en þessir molar hafa verið í vinnslu hjá mér og nú eru þeir loksins orðnir fullkomnir. Ég verð að viðurkenna að þessir stoppa stutt í ísskápnum.
Category: Eftirréttir, Gjafir, Matarboðið, Uppskriftir Tags: hollara, hunang, kasjúhnetur, kasjúsmjör, kókos, kokosolía, konfekt, millimál, nammi, no bake, súkkulaði, vegan
Ég elska ostakökur og ferskar berjatertur. Sérstaklega með glasi af köldu ávaxtaríku hvítvíni eða rjúkandi kaffibolla. Þessi terta er ein af mínum uppáhalds og hefur verið í þróun um langt skeið. Þrátt fyrir að vera sykurlaus er þessi elska… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Sykurlaust, Uppskriftir Tags: auðvelt, barnaafmæli, barnvænt, ber, bláber, döðlur, Eftirréttir og bakstur, eftirréttur, gojiber, hráfæði, hráfæðiskaka, kaka, kasjúhnetur, kókosmjólk, kokosolía, má frysta, no bake, stevía, sykurlaus, sykurlaust, terta
Ég hef verið að leika mér með þessa uppskrift og er þessi moli kominn í uppáhald. Það er auðveldlega hægt að breyta fyllingunni eftir smekk. Það er til dæmis hægt að setja líkjör, appelsínubörk eða myntu essens. Gott… Lesa meira
Category: Eftirréttir, Óflokkað, Uppskriftir Tags: 70% súkkulaði, desert, konfekt, no bake, ostafyllt konfekt, ostur, rjómaostur, súkkulaði, sukrin melis