Salat með austurlenskum áhrifum
Ég hef alltaf heillast af austurlenskri matargerð og finnst gaman að leika mér með krydd og annað sem maður notar í þessháttar matseld. Þetta salat er dásamleg blanda þar sem tveir heimar, sá íslenski og austurlenski mætast. Salatið… Lesa meira
Mangó- og ananas-salsa
Nú þegar vonandi fer að sjást í sól er þetta salsa fullkomið enda er það eins og sól í skál, ávaxtaríkt, ferskt og gott. Það er einfallt að gera og passar með nánast öllu og jafnvel eitt og… Lesa meira
Sumarleg engifer- og chilisulta
Loksins er komið sumar og þá er ekkert betra en að gera ostabakka með góðum ostum og sultu þegar gestir koma. Þessi sulta er í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni, hún er mikið notuð og á marga vegu. Til… Lesa meira
Quesadillas með túnfisk, kóríander, maís og láperu
Ég les matreiðslubækur eins og spennusögur. Jii, hvaða krydd skyldi koma í þetta partý? Hvað er í sósunni?? Er ekkert kóríander?! Hringið í nágrannann, það er ekki til hveiti! En án gríns þá á ég erfitt með að… Lesa meira
Hægelduð papriku- og tómatsúpa
Þessi súpa er án allra aukaefna og hentar fræbærlega í hreinsun (detox), handa litlum krílum eða til að frysta og kippa með í vinnuna. Svo er um að gera að nota það grænmeti sem er til í ísskápnum.
Magnað mangósalsa
Ég á í mjög góðu sambandi við þetta góðgæti og vil helst borða það með öllu. Grilluðum lax, kjúklingi eða fylltri papriku og góðu salati. Toppurinn er samt að bjóða upp á þetta hnossgæti með mexíkósku kjötbökunni hennar… Lesa meira