Ítalskar samlokur með hráskinku
Þessar samlokur eru í miklu uppáhaldi í bústaðarferðum fjölskyldunnar. Þær hentar líka vel á veisluborð eða sem forréttur. Hugmyndin kemur frá Ítalíu þar sem piadinur eru vinsæll réttur en piadinur eru ítalskar samlokur úr þunnum hveitikökum með girnilegu áleggi…. Lesa meira
Forréttur á fimm mínútum
Síðustu daga hefur flensupúkinn verið að herja á fjölskylduna og því lítill tími til að leika sér í eldhúsinu. Ég fékk skemmtilega gesti og vildi hafa góðan en einfaldan forrétt og datt í hug að kaupa brenndar fíkjur sem ég… Lesa meira
Quesadillas með túnfisk, kóríander, maís og láperu
Ég les matreiðslubækur eins og spennusögur. Jii, hvaða krydd skyldi koma í þetta partý? Hvað er í sósunni?? Er ekkert kóríander?! Hringið í nágrannann, það er ekki til hveiti! En án gríns þá á ég erfitt með að… Lesa meira
Fljótlegt flatbrauð frá J. Oliver
Flatbrauð er skemmtileg tilbreyting frá þykku búðarbrauði. Þú getur haft kökurnar mjög þunnar og notað þær sem vefjur eða sett pizzakrydd og notað kökurnar sem botn undir flatbrauðspizzur. Það er til dæmis mjög gott að setja pestó, tómata,… Lesa meira
Bakaður ostur með hráskinku og döðlum
Eitt sinn fórum við systurnar út að borða og fengum okkur svipaðann rétt og þennan í forrétt. Við erum svo búnar að vera finna hina fullkomnu samsetningu og útfærslu á réttinum og þetta er sú sem okkur finnst… Lesa meira