Þessar frábæru kókoskúlur eru mjög bragðgóðar og sérstaklega einfaldar að gera. Þær eru í miklu uppáhaldi sem smá orkunammi þegar okkur langar í eitthvað sætt. Best er að geyma þær í ísskáp í lokuðu boxi en ég set… Lesa meira
Category: Bakstur, Eftirréttir, Millimál, Óflokkað, Smáréttir, Vegan Tags: avókadó, döðlur, kókos, kókoskúlur, möndlusmjör, suðusúkkulaði, vegan
Þessar krútt-kökur eru mjög einfaldar og gaman að leika sér með form og skraut. Þær hafa alltaf slegið í gegn í veislum og afmælum. Ég hef gert þessar kökur eins og íspinna fyrir safnanir hjá börnunum mínum og… Lesa meira
Category: Bakstur, Börn, Eftirréttir, Gjafir, Matarboðið, Óflokkað, Uppskriftir, Vegan Tags: afmæli, barnaafmæli, ferming, rice crispies, smjör, smjörlíki, suðusúkkulaði, súkkulaði, sykurpúðar, vegan sykurpúðar, veisla
Ég hef gert nokkrar uppskriftir af franskri súkkulaðiköku og þær verið mjög misgóðar en þessi er sú sem mér þykir langbest. Uppskriftina gaf systir mín mér, hún er mikill kokkur og hefur gefið mér margar geggjaðar uppskriftir. Þessi… Lesa meira